Liðakeppnin næst á Blönduósi
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
16.02.2009
kl. 08.47
Ákveðið var á fundi í gærkvöldi hjá mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar að halda næsta mót á Blönduósi föstudaginn 27. febrúar nk.
Þá verður keppt í fimmgangi og þarf skráningu að vera lokið á miðnætti þriðjudagsins 24. febrúar. Senda skal skráningu á kolbruni@simnet.is
Einnig eru komnar dagsetningar fyrir 2 næstu mót:
Smalinn verður föstudaginn 20. mars í Hvammstangahöllinni
Fjórgangur verður föstudaginn 3. apríl í Hvammstangahöllinni
Smalinn verður föstudaginn 20. mars í Hvammstangahöllinni
Fjórgangur verður föstudaginn 3. apríl í Hvammstangahöllinni
Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.