Lið Þórs með grobbréttinn á Norðurlandi

Eva Wium, fyrrum leikmaður Tindastóls, sækir að körfu Stólastúlkna í leiknum í gær. MYND: THORSPORT.IS
Eva Wium, fyrrum leikmaður Tindastóls, sækir að körfu Stólastúlkna í leiknum í gær. MYND: THORSPORT.IS

Lið Þórs og Tindastóls mættust í Höllinni á Akureyri í gærkvöld en um 220 áhorfendur mættu og fengu að sjá fjörugan leik og bæði lið sýndu fínan sóknarleik. Bæði lið frumsýndu erlenda leikmenn og var stuðningsfólk Tindastóls sérlega ánægt með það sem Mélissa Diawakana hafði fram að færa. Lið Þórs hafði yfirhöndina frá upphafi til enda en náði þó aldrei að hrista lið Tindastóls af sér. Sex stigum munaði þegar innan við mínúta var eftir en Stólastúlkur komust ekki nær sterku Þórsliði þar sem Maddie Sutton reyndist erfið. Lokatölur 102-95.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir