Leikdagur allir í Síkið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
09.01.2025
kl. 11.50
Í kvöld fimmtudaginn 9. janúar á slaginu klukkan 19:15 heimsækir lið ÍR Síkið.
Hamborgarar á grillinu frá 18:30, eins eru vinningashafar í jólahappdrættinu minntir á að hægt er að nálgast vinningana í sjoppunni.
Tindastólsbúðin á svæðinu - treyjur, peysur, bolir, derhúfur.
Áfram Tindastóll!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.