KS Deildin - Árni Björn sterkur
Það má með sanni segja að áhorfendur hafi fengið eitthvað fyrir sinn snúð í gærkveldi. Þegar fimmgangur Meistaradeildar Norðurlands fór fram. Hólasveinnin Árni B Pálsson (annar í rásröð) gaf fyrsta tóninn og það var enginn feil tónn, því honum var hvergi haggað úr fyrsta sætinu út keppnina.
Það var svo Bjarni Jónasson sem vann sig upp í A-úrslitin, og hafnaði að lokum í 3.sæti eftir hlutkesti við Stefán Friðgeirsson.
Sæti Knapi Hestur Eink
1 Árni B Pálsson Boði frá Breiðabólsstað 6,70
2 Þórarinn Eymundsson Lúðvík frá Feti 6,53
3 Stefán Friðgeirsson Dagur frá Strandarhöfði 6,43
4 Erlingur Ingvarsson Máttur frá Torfunesi 6,33
5 Þorbjörn H Matt Ódisseifur frá Möðrufelli 6,33
6 Bjarni Jónasson Djásn frá Hnjúki 6,23
7 Ísólfur Líndal Jaðar frá L-Brekku 6,23
8 Barbara Wenzl Kvörn frá Varmalæk 6,17
9 Mette Mannseth Háttur frá Þúfum 6,13
10 Líney M Hjálmarsdóttir Vaðall frá Íbishóli 6,10
11 Sölvi Sigurðarson Seyðir frá Hafsteinsstöðum 6,03
12 Ásdís H Sigursteinsdóttir Rán frá Egilsstaðabæ 5,80
13 Magnús B Magnússon Frami frá Íbishóli 5,67
14 Ólafur Magnússon Hörður frá Reykjavík 5,60
15 Páll B Pálsson Glettingur frá Steinnesi 5,33
16 Elvar E Einarsson Kóngur frá Lækjarmóti 5,27
17 Björn Fr jónsson Bergþór frá Feti 5,00
18 Ragnar Stefánsson Iða frá Hvammi 4,47
B-úrslit
Sæti Knapi Eink
6 Bjarni Jónasson 6,57
7 Mette Mannseth 6,43
8 Ísólfur Líndal 6,19
9 Barbara Wenzl 6,10
10 Líney M Hjálmarsdóttir 5,88
1 Árni B Pálsson 7,36
2 Stefán Friðgeirsson 6,83
3 Bjarni Jónasson 6,83
4 Þórarinn Eymundsson 6,76
5 Erlingur Ingvarsson 6,69
6 Þorbjörn H Matthíasson 6,21
Staðan í stigasöfnun eftir 3 keppnir
Sæti Knapi Stig
1 Þórarinn Eymundsson 21
2 Mette Mannseth 17
3 Bjarni Jónasson 15
4 Árni B Pálsson 15
5 Ólafur Magnússon 14
6 Sölvi Sigurðarson 13
7 Stefán Friðgeirsson 7
8 Magnús Bragi Magnússon 5
9 Erlingur Ingvarsson 5
10 Þorbjörn H Matthíasson 3
11 Ísólfur Líndal 2
1.apríl verður svo loka mótið, en þá verður keppt í skeiði og smala.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.