Kjúklingapasta og heimabakað hvítlauksbrauð | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
24.01.2025
kl. 10.48
Matgæðingur vikunnar í tbl 6, 2024, var Steinunn Gunnsteinsdóttir og er maðurinn hennar Jón Eymundsson. Þau búa í Iðutúninu á Króknum og eiga þrjú börn. Steinunn starfar hjá Upplýsingamiðstöðinni á Króknum sem staðsett er í 1238 húsinu og Jón starfar hjá K-Tak. ,,Góður pastaréttur slær alltaf í gegn á okkar heimili og ennþá betra þegar við bætum við heimabökuðu hvítlauksbrauði."
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.