Kanna á möguleika á 3ja fasa rafmagni
feykir.is
Skagafjörður
02.03.2009
kl. 08.15
Bændur í Sæmundarhlíð hafa beint því til Landbúnaðarnefndar Skagafjarðar að nefndin beiti sér fyrir því að Rarik leggi 3ja fasa rafmagn á svæðið.
Landbúnaðarnefnd skoraði í framhaldinu á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik að kanna hvort ekki sé möguleiki á að leggja 3ja fasa rafmagnslögn í Sæmundarhlíð um leið og heitavatnslögnin verður lögð nú í sumar.“
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.