Kaldavatnsframkvæmdir vegna Landsmóts hestamanna

Byggðarráð Skagafjarðar tekur jákvætt í erindi hestamanna þess efnis að  allt að kr. 5.000.000 verði varið til kaldavatnsframkvæmda vegna Landsmóts hestamanna 2010

 

Var forsvarsmanni Skagafjarðaveitna og sveitastjóra falið að hafa umsjón með framkvæmd og útfærslu.

Jafnframt fól byggðarráð sveitarstjóra að ræða við oddvita Akrahrepps um mögulega aðkomu hreppsins að málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir