Jóhanna á Akri valin Maður ársins í Austur-Húnavatnssýslu 2024
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
26.01.2025
kl. 21.39
Húnahornið stóð í 20. skipti fyrir valinu á Manni ársins í Austur-Húnavatnssýslu nú í janúar. Niðurstaðan varð sú að lesendur netmiðilsins völdu Jóhönnu Erlu Pálmadóttur á Akri sem mann ársins í Austur-Húnavatnssýslu árið 2024. Jóhanna er textílkennari og verkefnastjóri hjá Textílmiðstöð Íslands á Blönduósi og frumkvöðull að tilurð Vatnsdælurefilsins og Prjónagleðinnar svo fátt eitt sé nefnt.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.