Ivan Tsvetomirov Tsonev hlaut Minningarbikar um Stefán og Hrafnhildi
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
09.01.2025
kl. 12.15
Nú á dögunum var Ivan Tsvetomirov Tsonev, fótboltadrengur á Sauðárkróki, afhentur farandbikar ásamt áletruðum skyldi og peningagjöf til minningar um Stefán Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupfélags Skagfirðinga, og konu hans Hrafnhildi Stefánsdóttur. Bikarinn var fyrst veittur fyrir um áratug og hefur sú athöfn farið fram jafnhliða úthlutun menningarstyrkja Kaupfélags Skagfirðinga.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.