Hver eru tengsl heimspeki og sjálfbærni?

Laugardaginn 21. mars verður í Auðunarstofu á Hólum, boðað til málstofu um siðfræði. Málstofan hefst kl. 13.30. Þar verða flutt tvö erindi og síðan er boðið upp á umræður.

 

Jón Ásgeir Kalmansson, heimspekingur, spyr Hver eru tengsl heimspeki og sjálfbærni? og Ástríður Stefánsdóttir, læknir og dósent í siðfræði við HÍ ræðir um Heilbrigðisþjónustu og alheimsvæðingu. Að erindum og umræðum loknum verður flutt tónlist og veittur styrkur úr áheitasjóði Guðmundar biskups góða. Allir eru velkomnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir