Hvar er sanngirnin í þessu?!?
Herra Hundfúlum var bent á það að næstu tveir leikir Stólastúlkna í 1. deild kvenna í körfunni væru gegn Hamri og Þór og síðan Aþenu, Leikni og UMFK. Er ekki ansi ósanngjarnt að þær þurfi að spila við fimm félög í tveimur leikjum? Hvar er jafnræðisreglan núna?
Fleiri fréttir
-
Vonast til að FabLab-aðstaða verði opnuð í byrjun næsta árs
Opið samráð um samfélagsmiðstöð í Félagsheimilinu Hvammstanga er kynnt á heima-síðu Húnaþings vestra. Feykir forvitnaðist aðeins um málið hjá Unni Valborgu Hilmarsdóttur sveitarstjóra og þar á meðal hvaða þjónustu hún sjái fyrir sér að verði veitt í miðstöðinni.Meira -
Öflugur landbúnaður er lykill að kröftugri byggð
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 28.11.2024 kl. 13.45 gunnhildur@feykir.isTil að stuðla að farsæld og heilbrigðum vexti landbúnaðar og fæðutengdrar starfsemi þurfum við að hugsa fyrir framtíðinni í stærra samhengi en mér sýnist hafa verið gert hingað til. Opinber stuðningur skiptir augljóslega máli, en fleiri þurfa að leggja lóð sitt á vogaskálarnar.Meira -
Tækifærin í Norðvesturkjördæmi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar 28.11.2024 kl. 11.45 gunnhildur@feykir.isNorðvesturkjördæmi er einstakt, þar sem stórbrotin náttúra, rík saga og menning mætast. Til að byggja upp öflugt samfélag og skapa jákvæðar framtíðarhorfur, verðum við að nýta þau tækifæri er hér felast. Við í Vinstri grænum leggjum áherslu á vel mannaða heilsugæslu, bættar samgöngur, fjölbreytta atvinnu og verndun náttúrunnar, því þannig leggjum við grunninn að öflugu samfélagi til langframa.Meira -
Ég vil vera sterkur málsvari fyrir ykkur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 28.11.2024 kl. 09.17 gunnhildur@feykir.isÞað er búið að vera óendanlega gefandi vegferð að ferðast um Norðvesturkjördæmi síðastliðnar vikur. Það hefur verið magnað að heimsækja ykkur mörg og fylgjast með uppgangi nýsköpunar, frumkvöðlastarfs og vaxtar í bland við sterka og rótgróna atvinnuv...Meira -
Geymt en ekki gleymt | Leiðari 45. tbl. Feykis
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 28.11.2024 kl. 08.02 oli@feykir.isÞað er búið að gjósa en nú á að kjósa. Já, það styttist í kjördag, hann er á laugardaginn ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum, og nú verða allir sem vettlingi geta valdið að nýta atkvæðisréttinn.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.