Hugleiðing um múrverk
Nú hyggst Trump halda áfram með Múrinn á landamærum USA og Mexíkó og ætlar að láta Mexíkóa borga brúsann. Herra Hundfúll veltir fyrir sér hvort þetta þýði þá að Trump sé frímúrari?
Fleiri fréttir
-
Héldu glöð, ánægð og hrærð út í kvöldhúmið
Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls lagði land undir fót í aðdraganda aðventu í byrjun nóvember og hélt til Þýskalands til að syngja á menningarnótt í Rheinsberg þar í landi. Ferðin var farin ári á eftir áætlun og Feykir hafði samband við Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri og bað hann að segja okkur ferðasöguna.Meira -
Fyrst New York Times og nú Feykir
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 25.12.2024 kl. 09.00 gunnhildur@feykir.isRagnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir er fædd á Landsspítalanum að morgni 27. júlí 1955 og flaug sína fyrstu flugferð tíu daga gömul til Sauðárkróks, með kjörforeldrum sínum, en hún er kjördóttir þeirra Jóhanns Sólbergs Þorsteinssonar mjólkursamlagsstjóra og Áslaugar Sigfúsdóttur og hefur verið Sauðkrækja síðan. Ragnheiður segist þurfa að búa á landsbyggðinni og bjó lengi í Borgarnesi og svo Mosfellsbæ áður en hún flutti á Hvammstanga þar sem hún býr í dag með manni sínum Guðmundi Hauki Sigurðssyni.Meira -
Gleðileg jól
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.12.2024 kl. 18.00 gunnhildur@feykir.isSteikin inn í ofninum og spennan stöðugt vex, allir bíða eftir því að klukkan slái sex, eins og segir í textanum, nú þarf ekki lengur að bíða þess og óskar Feykir lesendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærri þökk fyrir það liðna.Meira -
Morgunblaðið ekki dreift í fyrramálið á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.12.2024 kl. 21.44 siggag@nyprent.isÞað hefur ekki farið framhjá neinum að á Norðurlandi vestra hefur verið slæmt veður í dag og í kvöld. Samkvæmt veðurspánni þá á þetta að ganga niður í nótt en tekur sig svo upp aftur annað kvöld og á að standa yfir til kl. 17 á jóladag. Mbl sagði frá því fyrr í kvöld að Holtavörðuheiði væri lokuð sökum þess að tvær rútur væru þar í vandræðum og að hugsanlega væru einhverjir fólksbílar líka í vandræðum. Björgunarsveitir úr Húnavatnssýslunum og uppsveitum Borgarfjarðar voru kallaðar út til að aðstoða fólk og vill lögreglan á Norðurlandi vestra brýna fyrir ökumönnum að leggja ekki af stað án þess að kanna fyrst aðstæðu á vef Vegagerðarinnar.Meira -
Karlakórar í eðli sínu íhaldssöm fyrirbæri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.12.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isKarlakórinn Heimir heldur sína árlegu áramótatónleika í Miðgarði laugardagskvöldið 28. desember næstkomandi. Feykir heyrði í Atla Gunnari Arnórssyni formanni kórsins til þess að forvitnast um það hvernig undirbúningur gengi og hvað yrði á boðstólunum á tónleikunum að þessu sinni.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.