Hestamannamót hefjast á ný

Firmakeppni hestamannafélagsins Þyts fór fram á sunnudaginn  í gæðaveðri og tókst í alla staði vel. Voru keppnishaldarar ánægðir með þátttöku eftir það ástand sem ríkt hefur hjá hestamönnum um land allt.

Úrslit urðu eftirfarandi:

  •  Konur
  • 1. Herdís Einarsdóttir á Tjáningu frá Grafarkoti fyrir Kraftsmiðjuna
  • 2. Helga Rós Níelsdóttir á Glaðværð frá Fremri Fitjum fyrir Tvo smiði
  • 3. Sigrún Kristín Þórðardóttir á Við frá Reykjum fyrir Stóru Ásgeirsá
  •  
  • Karlar
  • 1. Þórhallur Sverrisson á Rest frá Efri-Þverá fyrir KIDKA
  • 2. Halldór Sigfússon á Seiði frá Breið fyrir Höfðabakka
  • 3. Halldór Sigurðsson á Stellu frá Evri Þverá fyrir Kolu ehf
  •  
  • Unglingar
  • 1. Helga Rún Jóhannsdóttir á Akk frá Nýjabæ fyrir Valhól ehf
  • 2. Alexandra Arnardóttir á Visku frá Höfðabakka fyrir Bílagerði
  • 3. Auður Ósk Sigurþórsdóttir á Sveiflu frá Árgerði fyrir Heilbrigðisstofnun Vesturlands
  •  
  • Börn
  • 1. Lilja Karen Kjartansdóttir á Tangó frá Síðu fyrir Sjóvá
  • 2. Karítas Aradóttir á Kötlu frá Fremri-Fitjum fyrir Sveitasetrið Gauksmýri
  • 3. Hrafnhildur Kristín Jóhannsdóttir á Sprengju frá Laufási fyrir Hársnyrtingu Sveinu
  •  
  • Fjórir keppendur voru í pollaflokki, þeir voru eftirtaldir, :
  • Dagbjört Jóna, 3 ára á Glæsi
  • Rannveig Elva Arnarsdóttir 7 ára á Jasmín
  • Hafdís María Skúladóttir 6 ára á Skjóna
  • Ingvar Óli Sigurðsson 8 ára á Nema
  •  
  • Dómararnir voru í boði Sveitasetursins á Gauksmýri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir