Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Ljósmyndavefur
18.06.2013
kl. 18.33
Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks.
Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru:
100 metra skrið, konur:
- Sigrún Þóra Karlsdóttir á tímanum 1:29,44
- Rannveig Stefánsdóttir á tímanum 1:36,80
- Stefanía Sigfúsdóttir á tímanum 1:43,00
100 metra skrið, karlar:
- Sigurjón Þórðarson á tímanum 1:13,97
- Valgeir Kárason á tímanum 1:19,87
- Magnús Freysson á tímanum 1:37,00
100 metra baksund, karlar:
- Sigurjón Þórðarson á tímanum 1:39,52
- Þorgrímur Svavar Runólfsson á tímanum 2:23,57
100 metra bringusund, konur:
- Sigrún Þóra Karlsdóttir á tímanum 2:00,76
- Stefanía Sigfúsdóttir á tímanum 2:09,53
- Rannveig Stefánsdóttir á tímanum 2:18,93
100 metra bringusund, karlar:
- Sigurjón Þórðarson á tímanum 1:33,75
- Hreiðar Örn Steinþórsson á tímanum 1:38,64
- Magnús Freysson á tímanum 2:05,78
100 metra flugsund, karlar:
- Sigurjón Þórðarson á tímanum 1:37,9
- Magnús Freysson á tímanum 2:09,96
- Þorgrímur Svavar Runólfsson á tímanum 3:00,72
500 metrar, Kerlingin:
- Ingunn Kristjánsdóttir á tímanum 7:49,56
500 metrar, Grettissund:
- Sigurjón Þórðarson á tímanum 7:19,56
- Valgeir Kárason á tímanum 8:26,65
Boðsund 4x50 metrar, konur:
- Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu (Thelma, Fríða, Erla og Eva) á tímanum 2:19,93
- Gullliðið ´84 (Ósk, Sigríður Inga, Margrét og Margrét Silja) á tímanum 2:26,10
- Íbó – líbó (Sunneva, Þuríður, Erla og Sigrún) á tímanum 2:34,97
Boðsund 4x50 metrar, karlar:
- Valgeirssynir og Sigurjón (Valgeir, Pálmi, Árni og Sigurjón) á tímanum 2:17,28
- Slökkvilið Skagafjarðar (Hreiðar, Rúnar, Sigurður og Þorvaldur) á tímanum 2:49,36
Verðlaun fyrir flottustu búningana í kvennaflokki fékk Gullliðið ´84. Í karlaflokki sigraði Slökkvilið Skagafjarðar fyrir flottustu búningana.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.