Hæsta fjárhagsaðstoð til einstaklinga í Skagafirði
Morgunblaðið sagði frá því í vikunni að hæsta upphæð fjárhagsaðstoðar til einstaklinga sem sveitarfélög veita er í Skagafirði eða alls 281.280 kr. Þetta kom fram í samanburði á grunnfjárhæðum fjárhagsaðstoðar sem nær til 30 sveitarfélaga á landinu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Áskorun til verðandi alþingismanna | Magnús Jónsson skrifar
Á nýlega afstöðnum landsfundi Landssambands smábátaeiganda (LS) var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða af um 70 fulltrúum allra þeirra 16 svæðisfélaga sem eiga aðild að LS:Meira -
Krafa um árangur í atvinnu- og samgöngumálum | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 08.11.2024 kl. 13.37 oli@feykir.isSamfylkingin gerir kröfu um árangur í atvinnu- og samgöngumálum. Fólk í landinu vill öryggi í samgöngum og öflugt atvinnulíf um land allt. Öruggar samgöngur eru lífæð samfélagsins. Fólk sækir vinnu og þjónustu á milli byggðarlaga og gerir þá sjálfsögðu kröfu að komast öruggt á milli staða. Það er á ábyrgð stjórnmálafólks að þessir innviðir séu í lagi.Meira -
Við stöndum þétt saman! Við snúum bökum saman!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 08.11.2024 kl. 13.21 gunnhildur@feykir.isÍ dag 8. nóvember er formlega settur af stað söfnunardagur fyrir Kristinn Frey Briem sem á fyrir höndum krefjandi verkefni í baráttu sinni við krabbamein.Meira -
130 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 08.11.2024 kl. 12.50 oli@feykir.isMetfjöldi umsókna var í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra fyrir árið 2025 en alls bárust 130 umsóknir. Á vef SSNV segir að þar af hafi verið 50 atvinnu- og nýsköpunar verkefni, 69 menningarverkefni og 11 umsóknir um stofn- og rekstrarstyrk. Alls var óskað eftir 242.821.781kr en til úthlutunar eru 60 milljónir.Meira -
Kláruðu heyskap í október
Þorbergur Gíslason og Birna Valdimarsdóttir eru kúabændur í Glaumbæ 2 í Skagafirði og búa þar ásamt börnunum þrem þeim, Valdimar Árna, Vigni Frey og Kristjönu Dís. Mjólkurkýrnar eru 60 og gripauppeldið telur 100. Ef allt er talið með þá eru merarnar sjö, hænunar tíu og einn köttur. Birna er menntuð í háriðn og Þorbergur húsasmíðameistari en hafa verið bændur síðan þau keyptu búið.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.