Guðrún leiðir L-listann í NV-kjördæmi

Guðrún Guðmundsdóttir

Guðrún Guðmundsdóttir bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal leiðir L – listann í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Guðrún er 57 ára bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal í Austur Húnavatnssýslu.

 

 

 

Guðrún var stúdent frá MR 1972. Hún á fjögur uppkomin börn á aldrinum 19 – 30 ára. Guðrún hefur starfað í Framsóknarflokki frá unga aldri en sagði sig úr þeim flokki fyrr í vetur.

/BB.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir