Góukaffi á Ketilási

565 kaffihús 9. bekkinga Grunnskólans austan Vatna býður uppá drykki og ljúfar veitingar á morgun fimmtudag á Ketilási í Fljótum og hefst kl. 20:30. Á boðstólnum verður sparikaffi, nýmalað og ferskt.

Í tilkynningu frá krökkunum sem standa að kaffihúsinu segir að hægt verði að kaupa kaffi í pökkum sem er kjörin gjöf í öllu fannferginu handa þeim sem manni þykir vænt um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir