Golfklúbbur Skagafjarðar 50 ára í dag

Til hamingju með daginn kæru félagsmenn Golfklúbbs Skagafjarðar. En það var á þessum degi, 9. nóvember árið 1970, að þeir félagar Friðrik. J. Friðriksson og Reynir Þorgrímsson, félagar í Rotaryklúbbi Sauðárkróks, boðuðu til fundar til að kanna áhuga á golfíþróttinni á Króknum. Á fundinn mættu ríflega 20 manns og töldust því til stofnfélaga Golfklúbbs Sauðárkróks. 

Í tilefni af afmælisárinu var unnið að því að gefa út afmælisrit sem kom út byrjun sumars. Þar má lesa nánar um upphaf Golfklúbbsins ásamt ýmsu öðru skemmtilegu efni tengt golfiþróttinni. Skoða nánar HÉR.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir