Góður gangur á Kidka
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
03.03.2009
kl. 08.45
Prjónastofan Kidka á Hvammstanga nýtur svo sannarlega góðs af gengisbreytingum en þar á bæ prjóna menn og selja voðir tl Rússlands sem aldrei fyrr.
Kidka sendir að meðaltali fjóra gáma af prjónuðum voðum til Rússlands á ári hverju en í Rússlandi eru saumaðar flíkur úr voðinum.
Þá var á síðasta ári einnig mikil söluaukning á innlendum markaði þá sér í lagi í túristaverslun.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.