Góð þátttaka á námskeiðum

Góð þátttaka var á námskeiðum Farskóla Norðurlands vestra á vorönn 2010 en alls sóttu 298 manns 34 námskeið sem haldin voru á öllum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra.

Á vorönn 2010 voru þátttakendur á námskeiðum 298 að tölu; 198 konur og 100 karlar. Karlar hafa aldrei verið fleiri eða um 34% af þátttakendum. Námskeið voru 34, kenndar stundir voru 1532 og nemendastundir voru 16826.

Farskólans verður í sumarfríi fram yfir verslunarmannahelgi. Hægt er að ná í Bryndísi í síma 894-6012 ef um brýn erindi er að ræða eða á bryndis@remove-this.farskolinn.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir