Gleðilegt nýtt ár !

Feykir óskar lesendum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir árið sem er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka, svo ég vitni í sálminn hans séra Valdimars Briem sem ómar í viðtækjum landsmanna þegar árið líður undir lok. 

Við áramót eru oft ákveðin kaflaskil, við kveðjum árið sem liðið er og tökum á móti því nýja sem við vitum ekki hvað á eftir að bjóða okkur uppá. Árið 2025 verður vonandi gæfuríkt og gott ár. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir