Gæsalæri og hraðkaka | Matgæðingur vikunnar
Matgæðingur vikunnar í tbl 13, 2024, var Guðrún Ólafsdóttir á Kríthóli í Skagafirði en hún fékk áskorun frá Eyrúnu Helgadóttur sem býr á Akurbrekku í Húnaþingi vestra. Guðrún er gift Sigþóri Smára Sigurðssyni og þau eiga saman tvær stelpur, þær Rebekku Ósk og Snæbjörtu Ýr.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Með BA gráðu í að semja tónlist
Atli Dagur Stefánsson tónlistarmaður hefur búið á Sauðárkróki „on & off“ eins og hann segir sjálfur síðan 2008 eða síðan hann var níu ára gamall, það gerir að Atli Dagur er fæddur 1999. Hann er sonur hjónanna Stefáns Vagns Stefánssonar og Hrafnhildar Guðjónsdóttur og kærasti Gabrielle Lacerda. Atli Dagur útskrifaðist síðasta vor með BA gráðu í Songwriting og hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í námi og starfi. Feykir setti sig í samband við Atla Dag og forvitnaðist aðeins um hvað væri framundan.Meira -
Tónleikar með Karlakór Eyjafjarðar í Blönduóskirkju þann 3. maí
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.04.2025 kl. 15.52 siggag@nyprent.isÞað verða glæsilegir tónleikar í Blönduóskirkju laugardaginn 3. maí kl. 15:00 en þá mæta félagarnir úr Karlakór Eyjafjarðar á svæðið. Þeir ætla að flytja alls konar lög úr öllum áttum fyrir gesti og verður dagskráin bæði fjölbreytt og skemmtileg.Meira -
Samstaða og samhugur er mikill í samfélaginu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 16.04.2025 kl. 13.50 oli@feykir.isÍ gær var haldin samverustund á sal bóknámshúss Fjölbrautaskólans í tilefni af bílslysinu við Hofsós sl. föstudag. Settur skólameistari, Þorkell V. Þorsetinsson, flutti stutt ávarp og greindi frá fréttum af hinum slösuðu. Þar kom fram að þrír hinna slösuðu eru komnir af gjörgæslu og tveir þeirra hafa verið útskrifaðir af barnadeild Landsspítalans en ljóst er að mislangt bataferli er framundan hjá þeim öllum.Meira -
Hvað á að gera þegar komið er að slysi?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.04.2025 kl. 13.17 oli@feykir.is„Dásamlegu krakkarnir okkar sem komu að slysinu gerðu allt rétt,“ segir Ásdís Ýr Arnardóttir, sérfræðingur hjá Lögreglunni á Norðurlandi vestra, þegar Feykir leitaði eftir upplýsingum hjá henni um hvað beri að gera þegar komið er að slysi, líkt og varð við Hofsós sl. föstudag. Þá slösuðust fjórir piltar á aldrinum 17-18 ára alvarlega í bílslysi en um 30 ungmenni voru á leið í veislu á Hofsósi og voru á vettvangi þegar viðbragðsaðilar komu að. Mörgum þykir ónotaleg sú tilhugsun að koma að slysi og efast kannski um að þeir viti hvernig bregðast á við. En hvað á að gera þegar komið er að slysi?Meira -
Stólastúlkur eiga heimaleik í Bestu deildinni í dag
Keppni í Bestu deild kvenna í knattspyrnu hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum. Breiðablik fór illa með Stjörnuna og Þróttur Reykjavík bar sigurorð af Fram-stúlkum Óskars Smára frá Brautarholti. Að sjálfsögðu skoraði hin hálfskagfirska Murr fyrsta mark Fram í efstu deild kvennaboltans en það dugði ekki til sigurs. Í kvöld taka Stólastúlkurnar hans Donna á móti liði FHL og hefst leikurinn kl. 18:00. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir fyrirliða Tindastóls, Bryndísi Rut Haraldsdóttur, sem hefur marga fjöruna sopið og nálgast nú óðfluga 250 leiki með liðinu.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.