Framkvæmdir við nýjan leikskóla í Varmahlíð ganga vel
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
26.01.2025
kl. 10.46
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum leikskóla í Varmahlíð voru teknar 30. maí síðastliðinn. Framkvæmdir ganga vel enda var fljótlega skipt yfir í öflugri skóflur en börnin í Varmahlíð notuðu þegar verkið hófst. MYND: GG
Fræðsluráð Skagafjarðar fundaði þann 23. janúar síðastliðinn. Hjörvar Halldórsson, sviðsstjóri veitu- og framkvæmdasviðs sveitarfélagsins, mætti á fundinn og fór yfir þær framkvæmdir og viðhald sem eru í gangi og eru framundan við skólamannvirki í Skagafirði.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.