Fótboltaæfingin og beygla með rjómaosti og sultu hápunktur dagsins
feykir.is
Skagafjörður, Hinir brottflognu, Lokað efni
28.12.2024
kl. 13.00
Síðast vorum við í Svíþjóð með Birni Inga Óskarssyni og núna fljúgum við yfir hafið alla leiðina til Tennesee í Bandaríkjunum nánar tiltekið til Jefferson City sem er háskólabær rétt við Knoxville. Þar stundar Krista Sól Nielsen fótboltastjarna frá Sauðárkróki nám í félagsráðgjöf með sálfræði sem aukagrein og spilar fótbolta. Krista er dóttir Ernu Nielsen og Gests Sigurjónssonar en Krista flutti út fyrir rúmu ári síðan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.