Forval fyrir hönnunarsamkeppni um menningarhús í Skagafirði
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum hönnunarhóps um þátttökurétt í lokaðri hönnunarsamkeppni vegna nýs Menningarhúss í Skagafirði að Faxatorgi á Sauðárkróki. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins segir að nýtt menningarhús muni annars vegar samanstanda af endurgerðu núverandi Safnahúsi og hins vegar nýbyggingu, samtals 2.241 m2.-
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Fjórir knapar af Norðurlandi vestra í landsliðshópunum
feykir.is Skagafjörður, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 14.11.2024 kl. 13.26 oli@feykir.isLandsliðsþjálfarar Íslands í hestaíþróttum hafa kynnt landsliðshópa sína fyrir komandi tímabil. Á næsta ári er stóra verkefni landsliðsins HM íslenska hestsins í Sviss. Í hópunum eru tveir fulltrúar frá hestamannafélaginu Skagfirðingi og sömuleiðis tveir frá Hestamannafélaginu Þyt í Vestur-Húnavatnssýslu.Meira -
Illviðri í kortunum og ekkert ferðaveður á morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 14.11.2024 kl. 11.01 oli@feykir.isGul veðurviðvörun er í gildi sem stendur á Norðurlandi vestra en að þessu sinni er það nú aðallega stíf suðvestan átt sem lætur til sín taka. Viðvörunin fellur niður upp úr hádegi í dag en þegar líða tekur á daginn fer að rigna. Það lægir aðeins með kvöldinu en veður fer síðan versnandi þegar líður að hádegi á morgun, föstudag, og reiknað með stífri norðvestan átt og snjókomu þegar líður á daginn – í raun er spáð illviðri á landinu en sínu verst virðist veðrið eiga að vera austan Tröllaskaga.Meira -
Viðamikil dagskrá á Menningarkvöldi NFNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 14.11.2024 kl. 10.26 oli@feykir.isÞað stendur mikið til hjá Nemendafélagi FNV en hið rómaða Menningarkvöld verður haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki annað kvöld, föstudaginn 15. nóvember. Dagskráin hefst kl. 19:15 og meðal atriða verða búningakeppni, Lip Sync-keppni, stuttmyndakeppni og síðast en ekki síst fer undankeppni Söngkeppni framhaldsskólanna fram á Menningarkvöldi en það er nýbreytni.Meira -
Árnar þagna sýnd á Blönduósi í kvöld
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 14.11.2024 kl. 09.20 oli@feykir.isÍ kvöld verður ný heimildarmynd Króksarans Óskars Páls Sveinssonar, Árnar þagna, sýnd á Blönduósi. Myndin fjallar um áhrif sjókvíaeldis á lax og lífríki „og afkomu fjölskyldna í sveitum Íslands og Noregs sem hafa byggt lífsafkomu sína á hlunnindum af sjálfbærum stangveiðum í margar kynslóðir,“ segir í tilkynningu frá framleiðendum. Eftir sýningu verða umræður með frambjóðendum og kjósendum um efni myndarinnar.Meira -
Samgöngur eru heilbrigðismál | Arna Lára Jónsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 14.11.2024 kl. 09.02 oli@feykir.isAllir landsmenn eiga að hafa öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Góðar samgöngur í okkar dreifbýla landi skipta þar lykilmáli. Margir íbúar Norðvesturkjördæmis þurfa að sækja heilbrigðisþjónustu um langan veg, yfir heiðar eða undir hættulegum hlíðum, auk þess að búa við takmarkaða vetrarþjónustu sem getur heft för. Fyrsta hjálp getur skipt sköpum. Fyrir fjölskylduvæn samfélög á landsbyggðinni er öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu ásamt öruggum samgöngum, traustum fjarskiptum og fjölbreyttum atvinnutækifærum grundvallaratriði.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.