Forval fyrir hönnunarsamkeppni um menningarhús í Skagafirði
Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir umsóknum hönnunarhóps um þátttökurétt í lokaðri hönnunarsamkeppni vegna nýs Menningarhúss í Skagafirði að Faxatorgi á Sauðárkróki. Í tilkynningu á vef sveitarfélagsins segir að nýtt menningarhús muni annars vegar samanstanda af endurgerðu núverandi Safnahúsi og hins vegar nýbyggingu, samtals 2.241 m2.-
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Lambafillet með stökkri puru og espresso martin | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl 46 árið 2023 var engin önnur en Ásbjörg Einarsdóttir sem oftast er kölluð Obba. Eiginmaður hennar er Benedikt Rúnar Egilsson og eiga þau saman þrjú börn, Egil Rúnar, Elsu Rún og Maríu Guðrúnu. Obba á og rekur Wanitu snyrtistofu í Birkihlíðinni á Króknum sem einnig selur fatnað frá M-fitness ásamt ýmsu öðru sniðugu en Benni vann hjá Bílaverkstæði Kaupfélags Skagfirðinga. Obba sér um eldamennskuna á heimilinu en þegar grillið er tekið fram sér Benni alfarið um það.Meira -
Arnar Geir vann Opna jólamót PKS
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 02.01.2025 kl. 14.32 siggag@nyprent.isOpna Jólamót Pílukastfélags Skagafjarðar og FISK Seafood fór fram föstudaginn 27. desember 2024 og tóku 32 keppendur þátt. Keppnisfyrirkomulagið var 501 og var keppt í átta fjögurra manna riðlum og að þeim loknum var farið í útslátt þannig að tveir efstu í öllum riðlum fóru í A útslátt og hinir tveir neðstu í B útslátt (forsetabikar). Mótið gekk ljómandi vel fyrir sig og voru margir hörkuleikir.Meira -
Jólablakmót á Blönduósi milli jóla og nýárs
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 02.01.2025 kl. 14.10 siggag@nyprent.isÁ huni.is segir að í vetur hefur verið mikið um að vera í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi þar sem fjölmennur hópur fólks hittist tvisvar í viku og spili blak sér til skemmtunar. Má jafnvel tala um að hér sé um hreint „blakæði“ að ræða. Í kjölfar þessa mikla blakáhuga ákváðu þau Ólafur Sigfús Benediktsson og Jóhanna Björk Auðunsdóttir, íþróttakennarar við Húnaskóla, að blása til blakmóts sem haldið var á milli jóla og nýárs; “Jólablakmót meistaranna 2024”.Meira -
Opnunartími hjá flugeldasölum fyrir þrettándann í Skagafirði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.01.2025 kl. 12.58 siggag@nyprent.isÞeir sem misstu sig í gleðinni á gamláskvöld og skutu upp öllum birgðunum og gleymdu að taka smá til hliðar til að skjóta upp á þrettándanum þurfa ekki að örvænta. Það verður nefnilega opið hjá Skagfirðingasveit á Króknum mánudaginn 6. janúar frá kl. 14-18 og hjá Grettismönnum á Hofsósi sunnudaginn 5. janúar frá kl. 16-20.Meira -
„Don’t look back in anger, mest umbeðna óskalagið á dönsku kránni“
Við fengum Sæþór Má Hinriksson til að gera upp árið sitt með okkur hér á Feyki. Sæþór þarf nú sennilega ekki að kynna fyrir lesendum Feykis enda fyrrum starfsmaður blaðsins. En fyrir þau ykkar sem ekki vita þá er Sæþór alinn upp á Syðstu-Grund í Blönduhlíð. Sótti grunnskóla í Varmhlíð, framhaldsskóla á Sauðárkróki og er nú á þriðja ári í Viðskiptafræði við Háskóla Íslands í Reykjavík. Er sjálfstætt starfandi tónlistarmaður sem gítarleikari í Danssveit Dósa og trúbador á Den Danske Kro og víðar. „Bý í Skerjafirðinum með Karen minni og dóttur okkar Sölku. Framsóknarmaður.“Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.