Flöskusöfnun í kvöld

Í kvöld fimmtudag ætlar körfuknattleiksdeild Tindastóls  að skella sér í flöskusöfnun á Sauðárkrók. Áætlað er að körfuboltamenn verði á ferðinni upp úr kl. 18 og biðja þeir bæjarbúa á heimasíðu sinni um að taka vel flöskusönurum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir