Fjörður með 64,9% af kostnaðaráætlun
feykir.is
Skagafjörður
10.05.2010
kl. 12.39
Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar hefur samþykkt að taka tilboði lægsbjóðanda í framkvæmdir við Borgargerði á Sauðárkróki fráveitu og yfirborðsfrágang. Var það Fjörður sem bauð lægst eða 79.257.795.- kr. 64,9 % af kostn.
Næstir komu;
Króksverk ehf og Norðurtak 88.854.465.- kr. 72,8 % af kostn.
Steypustöð Skagafjarðar. 83.610.015.- kr. 68,5 % af kostn.
Vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar. 98.261.395.- kr. 80,5 % af kostn.
Kostnaðaráætlun hönnuða hljóðaði upp á 122.000.000.- kr
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.