Ekki skert þjónusta við Alexandersflugvöll
feykir.is
Skagafjörður
16.03.2009
kl. 11.00
Í frétt frá Flugstoðum sem birt var á Feyki.is um daginn var sagt frá því að það ætti að skerða þjónustu á Alexandersflugvelli á Sauðárkróki.
Sigurður Frostason flugvallarvörður vill taka það fram að þjónusta við allt flug verði óbreytt. Þeir sem þurfa að nota þjónustu utan venjulegs þjónustutíma þurfia að hafa samband við flugvöllinn eins og verið hefur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.