„Hey, sjáið þið köttinn í glugganum!?“
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, SiggaSiggaSigga, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
26.03.2022
kl. 14.00
siggag@nyprent.is
Kristjana Ýr Feykisdóttir (12 ára) sem býr á Víðimel í Varmahlíð á eina kisulóru sem heitir Mosi og er níu ára. Margir kannast eflaust við Mosa á Sauðárkróki frá því að Kristjana bjó þar því hann var duglegur að lenda í ævintýrum sem enduðu yfirleitt alltaf vel.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Gleðileg jól
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.12.2024 kl. 18.00 gunnhildur@feykir.isSteikin inn í ofninum og spennan stöðugt vex, allir bíða eftir því að klukkan slái sex, eins og segir í textanum, nú þarf ekki lengur að bíða þess og óskar Feykir lesendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærri þökk fyrir það liðna.Meira -
Morgunblaðið ekki dreift í fyrramálið á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.12.2024 kl. 21.44 siggag@nyprent.isÞað hefur ekki farið framhjá neinum að á Norðurlandi vestra hefur verið slæmt veður í dag og í kvöld. Samkvæmt veðurspánni þá á þetta að ganga niður í nótt en tekur sig svo upp aftur annað kvöld og á að standa yfir til kl. 17 á jóladag. Mbl sagði frá því fyrr í kvöld að Holtavörðuheiði væri lokuð sökum þess að tvær rútur væru þar í vandræðum og að hugsanlega væru einhverjir fólksbílar líka í vandræðum. Björgunarsveitir úr Húnavatnssýslunum og uppsveitum Borgarfjarðar voru kallaðar út til að aðstoða fólk og vill lögreglan á Norðurlandi vestra brýna fyrir ökumönnum að leggja ekki af stað án þess að kanna fyrst aðstæðu á vef Vegagerðarinnar.Meira -
Karlakórar í eðli sínu íhaldssöm fyrirbæri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.12.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isKarlakórinn Heimir heldur sína árlegu áramótatónleika í Miðgarði laugardagskvöldið 28. desember næstkomandi. Feykir heyrði í Atla Gunnari Arnórssyni formanni kórsins til þess að forvitnast um það hvernig undirbúningur gengi og hvað yrði á boðstólunum á tónleikunum að þessu sinni.Meira -
Sögumaður gefur út sögu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.12.2024 kl. 10.00 gunnhildur@feykir.isMagnús Ólafsson gaf nýverið út bókina Öxin, Agnes & Friðrik sem fjallar um síðustu aftökuna á Íslandi sem framkvæmd var á Þrístöpum í landi Sveinsstaða í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir hafði samband við Magnús og forvitnaðist aðeins um nýútkomna bók og lífiðMeira -
Húnabyggð hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu við Þrístapa
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.12.2024 kl. 08.09 siggag@nyprent.isUmhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2024 koma í hlut Húnabyggðar fyrir uppbyggingu við Þrístapa en verkefnið var á höndum Húnavatnshrepps áður en sveitarfélögin sameinuðust. Þrístapar er menningarsögulegur ferðamannastaður og þar er að finna síðasta aftökustaðinn á Íslandi. Aftakan fór fram þann 12. janúar 1830 þegar þau Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin. Sagan hefur verið vinsælt viðfangsefni, bæði í skáldsögum og kvikmynd, eins og Húnvetningar flestir þekkja, segir á huni.is.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.