Bíða spennt eftir að nýja laugin á Króknum opni | Velkomin heim

Steinunn og Hafþór ásamt Aríu Mist og Styrmi Erni. MYND AÐSEND
Steinunn og Hafþór ásamt Aríu Mist og Styrmi Erni. MYND AÐSEND

Viðmælendur í þættinum Velkomin heim að þessu sinni eru þau Steinunn Jónsdóttir og Hafþór Haraldsson en þau búa í Ártúninu á Króknum og eru bæði alin upp þar. Þau fluttu heim í fyrra en bjuggu áður í Grafarholtinu í dásamlegu hverfi sem er umvafið náttúru og má segja að minni svolítið á Krókinn. Foreldrar Steinunnar eru Jón Svavarsson og Linda Hlín Sigurbjörnsdóttir og foreldrar Hafþórs eru Sigríður Káradóttir og Gunnsteinn Björnsson. Steinunn og Hafþór eiga saman tvö börn, Styrmi Örn átta ára og Aríu Mist tveggja ára.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir