Annað mót í Skagfirsku mótaröðinni var þann 1. mars sl.
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
10.03.2025
kl. 15.54

Einn af yngstu fulltrúunum á mótinu, Jökull Máni. Mynd tekin af Facebook-síðu Skagfirðings Hestamannafélags.
Þann 1. mars sl. fór fram annað mót í Skagfirsku mótaröðinni í Svaðastaðahöllinni þar sem keppt var í fimmgangi og tölti. Í liðakeppninni var það lið Toppfólks sem sigraði í þessum greinum en á síðasta móti, þegar keppt var í fjórgangi, var það Lopapeysuliðið sem sigraði liðakeppnina. Staðan er því nokkuð jöfn hjá tveimur efstu liðunum en það munar ekki nema 29 og hálfu stigi og trónir Toppfólk á toppnum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.