Alexandra með nýja heimasíðu
feykir.is
Skagafjörður
02.03.2009
kl. 07.55
Alexandra Chernyshova hefur opnað heimasíðu á veraldarvefnum en er síðunni ætlað að kynna þau fjölmörgu verkefni sem Alexanda vinnur að.
Síðan er skemmtilega uppsett og vel þess virði að kíkja þangað inn. Slóðina má finna hér
Fleiri fréttir
-
Finnst ekki gaman að gera eins og allir hinir
Sigrún Helga Indriðadóttir á Stórhóli í Lýtingsstaðahreppi hinum forna, konan á bak við Rúnalist, móðir fimm barna, amma þriggja, bóndi, handlagin, listakona sem hleypti heimdraganum og fór í framhaldsskóla FVA á Akranesi og síðan í Garðyrkjuskóla ríkisins á Reykjum í Ölfusi. Hún hefur í gegnum tíðina unnið við ýmislegt, garðyrkju, malbikun, fiskvinnslu, í mötuneyti, á hóteli, við kennslu, landbúnaðarstörf, eigin matvælaframleiðslu og sinnt barnauppeldi.Meira -
Langar að vera með spurningakeppi í veislunni
Guðni Þór Alfreðsson býr á Hvammstanga og er sonur Alfreðs Alfreðssonar og Unnar Valborgar Hilmardóttur. Alfreð verður fermdur þann 8. júní í Hvammstangakirkju af sr. Magnúsi Magnússyni.Meira -
„Ein eftirminnilegasta gjöfin var skartgripaskrín handsmíðað af afa“
Arndís Katla Óskarsdóttir er úr Skagafirði og býr hjá foreldrum sínum á Skógarstígnum í Varmahlíð. Mamma hennar og pabbi eru Hafdís Arnardóttir og Óskar Már Atlason og systkini hennar eru Kristófer Bjarki, Hákon Helgi og Þórdís Hekla. Arndís Katla vinnur á Dvalarheimilinu Dalbær á Dalvík. Kærastinn hennar er þaðan svo hún er duglega að rúnta á milli fjarða. Arndís Katla sagði Feyki frá fermingjardeginum sínum sem var fyrir fjórum árum.Meira -
Myndi bjóða Steinda Jr. í veisluna
Aron Logi Svavarsson býr á Skagaströnd og verður fermdur í Hólaneskirkju þann 8. júní. Sr. Guðni Þór fermir drenginn og eru foreldrar hans Fjóla Dögg Björnsdóttir og Svavar Björnsson.Meira -
Langar að útbúa krossgátu um sjálfa sig fyrir gestina
Álfhildur Þórey Heiðarsdóttir býr á Bæ 1 í Húnaþingi vestra. Álfhildur fermist þann 15. júní í Prestbakkakirkju og mun sr. Magnús Magnússon sjá um ferminguna. Foreldrar hennar eru Sigrún Eggertsdóttir Waage og Heiðar Þór Gunnarsson.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.