Aðventan boðin velkomin á Hnappstaðatúni í gær

Fjöldi skagstrendinga komu saman á Hnappstaðatúni í veðurblíðunni í gær og fögnuðu því að aðventan sé gengin í garð.

Þá var sungið og dansað í kringum jólatréð þegar búið var að tendra á þeim jólaljósin. Hressir og kátir jólasveinar slógust í hópinn og dönsuðu og sungu með viðstöddum og spjölluðu við börnin.

Hér má sjá svipmyndir frá aðventustemningunni á Hnappstaðatúni.

.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir