5. bekkur heimsækir leikskólann

Það er gaman að hlusta á eldri börnin lesa.

Þann 13. mars sl. heimsóttu nemendur 5. bekkjar Varmahlíðarskóla leikskólann Birkilund í þeim einfalda tilgangi að leika við börnin.

 

Heimsóknin gekk mjög vel og allir skemmtu sér vel. Fleiri myndir frá heimsókninni má sjá hér

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir