Aðsent efni

Af hlýju sumri 2021 :: Hjalti Þórðarson skrifar

Hásumarið 2021 fer í einhverjar metabækur hvað varðar hlýindi og hafa íbúar á vestanverðu Norðurlandi ekki farið varhluta af þeim hlýindum. Sumarið skall á með látum 24. júní sl. eftir verulega svalan maí og stærstan hluta júnímánaðar. Snjór var þó almennt lítill frá vetrinum.
Meira

Saga hrossaræktar – upphafið :: Kristinn Hugason skrifar

Íslenski hesturinn kom hingað til lands við landnám. Upprunastofninn hefur verið blandaður eins og mannfólkið en þó að uppistöðu til frá Noregi vestanverðum.
Meira

Hvað á barnið að heita?

Mannanöfn er einn angi íslenskunnar sem reynir á þetta fallega tungumál, já og landann. Hver hefur ekki skoðun á nafngift frumburðar frænku nágrannans? Það má ekki heita of gamaldags nafni en heldur ekki of nýmóðins, og hvað sem þú gerir, ekki segja að þú sért að bíða eftir úrskurði mannanafnanefndar. Sameinumst nú á hinni heilögu nafnamiðju svo að allir geti sofið rótt og kvíði ekki næstu skírn.
Meira

Þakka traustið

Ég vil þakka kjósendum Norðvesturkjördæmis það mikla traust sem mér og Flokki fólksins var sýnt í alþingiskosningunum síðastliðinn laugardag. Ég þakka árangurinn því að kjósendur í kjördæminu hafa trú okkur og þeim stefnumálum sem flokkurinn berst fyrir. Einnig því hugarfari og nálgun sem Flokkur fólksins stendur fyrir þegar kemur að viðfangsefnum samfélagsins.
Meira

Stór dagur í dag

Í dag eru alþingiskosningar. Þá er mikilvægt að mæta á kjörstað og nýta kosningaréttinn. Það er alltaf mikilvægt, en ekki síst núna þegar kannanir benda til þess að níu flokkar geti náð kjöri, og margir þeirra eru eins, og sumir undan hvorum öðrum. Þá er mikilvægt að breiðfylking sé til staðar á pólitíska litrófinu.
Meira

Sögulegt tækifæri

Á kjördegi stöndum við frammi fyrir sögulegu tækifæri til breytinga á Íslandi. Ég kalla það sögulegt tækifæri því í dag getum við ákveðið að hafna þeim stjórnarháttum sem hér hafa verið viðhafðir í 26 ár af síðustu 30 og velja í staðinn stjórnvöld sem eru tilbúin til að ráðast í stóru verkefnin framundan með almannahagsmuni að leiðarljósi.
Meira

Kæri kjósandi og kæri lesandi, nú er komið að því

Nú er komið að því að velja og val þitt virðist erfitt. Í dag á að velja flokk eða kannski að velja það sem að sumir segja fokk því þeir eru allir eins þessir stjórnmálamenn, það er sami rassinn undir þeim öllum. Ef að svo væri þá liti minn allt öðruvísi út en hann gerir.
Meira

Hér á ég heima

Ég hef nær allt mitt lífsskeið búið á Blönduósi, já ég veit, staðnum sem fáir vilja eiga sameiginlegt með samnanber nýliðnar kosningar um sameiningu innan Austur-Húnavatnssýslu. En þetta er staðan og við það þurfum við að lifa áfram í sátt, a.m.k. mun ég gera það.
Meira

Kæri kjósandi

Á morgun göngum við til kosninga og leggjum með því grunn að framtíð okkar, barnanna okkar og barnanna þeirra. Þá er mjög mikilvægt að við höldum halda fókus á þá framtíðarsýn sem við höfum og viljum að verði. Hvernig samfélagi við viljum búa í nú og á morgun og í framtiðinni.
Meira

Það er ekkert að óttast

Okkur hefur aldrei skort úrtöluraddir í þorpunum. Það er sífellt verið að segja okkur að þetta og hitt sé ekki hægt. Allt nýtt og ferskt sé ýmist ógerlegt eða of flókið. Vegurinn framundan torsóttur.
Meira