Stangarstökkið skemmtilegast | Karl Lúðvíksson í spjalli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
29.06.2024
kl. 11.23
Við setningu Jólamóts Molduxa, annan dag jóla, tók Karl Lúðvíksson á móti Samfélagsviðurkenningu Molduxa úr hendi foringja Uxanna, Geirs Eyjólfssonar.
MYND: PF / AÐRAR MYNDIR ÚR EINKAEIGU
Við setningu Jólamóts Molduxa í körfubolta, sem haldið er annan dag jóla ár hvert í íþróttahúsinu á Sauðárkróki, var Samfélagsviðurkenning Molduxa veitt í sjöunda sinn. Að þessu sinni kom hún í hlut Karls Lúðvíkssonar, íþróttagarps í Varmahlíð, og þótti Molduxum við hæfi að Karl fengi viðurkenninguna að þessu sinni þar sem hann hefur verið óþreytandi við að leggja samferðafólki sínu lið á ýmsan hátt og ósjaldan í sjálfboðavinnu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.