Hekla - á Króknum í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.07.2024
kl. 09.40
siggag@nyprent.is
Bílaumboðið Hekla verður á Króknum í dag, fimmtudaginn 4. júlí, fyrir utan Bílaverkstæði KS milli kl. 12 og 15. Þar getur fólk komið og reynsluekið nokkrar gerðir af bílum það er því um að gera að kíkja við.
Fleiri fréttir
-
Það sem maður veitir athygli vex og dafnar
Það er margt í mörgu, sagði einhver einhverntímann, og hitti þar mögulega naglann rækilega á höfuðið. Greinarskrifari rak nýlega augun í viðburði í sveitinni sem komu honum svolítið spánskt fyrir sjónir; Kakóstund og 9D BreathWork. Það er Þóra Kristín Þórarinsdóttir frá Frostastöðum í Blönduhlíðinni sem stendur að baki þessum viðburðum. Það var ekkert vit í öðru en að kynna sér málið aðeins og senda Þóru nokkrar spurningar og rétt að byrja á því að spyrja hvað hún sé að gera þessa dagana.Meira -
Ætlaði að verða prestur
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.11.2024 kl. 11.37 oli@feykir.isEldur Smári er oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi og er fæddur á Sauðárkróki í nóvember 1979. Foreldrar hans eru Edda Lilja Hjalta-dóttir, frá Keflavík og Kristinn Jónas Björnsson frá Nýjabæ á Hofsósi. Hann er giftur Stuart Grahame Deville sem fæddur er í Lower Hutt á Nýja-Sjálandi. Þeir giftu sig í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn 2019. Þeir eru barnslausir en miklir dýravinir.Meira -
Afmælisveisla Hvatar er einmitt í dag!
Félagar í Ungmennafélaginu Hvöt á Blönduósi fagna í dag stórafmæli félagsins en í dag eru nákvæmlega 100 ár og tveir dagar frá stofnun þess árið 1924. Af þessu tilefni verður afmælishátíð í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og hefst dagskráin kl. 13:00 og verður margt til gamans gert.Meira -
Eflum ferðaþjónustu í Norðvesturkjördæmi | Heiðdís Rós Eyjólfsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.11.2024 kl. 09.45 oli@feykir.isFerðaþjónustan hefur verið ein af leiðandi ástæðum fyrir vaxtaþrótti íslensks samfélags undanfarin ár og eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið af miklum krafti þótt jarðhræringarnar á Reykjanesskaga hafi leitt til ákveðinnar hnignunar. Þrátt fyrir allt hefur fjöldi erlendra ferðamanna á fyrstu níu mánuðum ársins verið lítillega yfir fjölda síðasta árs en fjöldi gistinátta hefur hins vegar dregist saman. Eins og kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofunnar í nóvember er búist við því að fjöldi erlendra ferðamanna haldist stöðugur á næsta ári í 2,3 milljónum.Meira -
Þeir sem að minna mega sín | Jónína Björg Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.11.2024 kl. 08.40 oli@feykir.isOkkar minnstu bræður sem að ekki ná að hugsa um sig sjálf sökum fötlunar og munu þurfa einhverskonar aðstoð allt sitt líf eru mér ofarlega í huga. Fyrst og fremst vegna þess að í mínu nærumhverfi eru einstaklingar og ömmubörn sem að munu þurfa á slíkri þjónustu að halda. Ég hef unnið mikið með fötluðum bæði hér heima og þegar að ég bjó í Svíþjóð í 8 ár en þar vann ég á heimili fyrir fjölfatlaða.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.