Vilja bæta skipulag snjómoksturs út á Skaga
Húnahornið greinir frá því að snjómokstur í fyrrum Skagabyggð hafi ekki verið eins og hann á að vera það sem af er vetri. Ástæðan mun vera sú að skipulag Vegagerðarinnar fyrir Húnabyggð er þannig skipt að starfsstöð hennar á Hvammstanga þjónar svæðinu að Laxá á Refasveit en starfsstöðin á Sauðárkróki þjónar svæðinu norðan árinnar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Jón Oddur komst í átta manna úrslit á Akureyri Open
Um síðustu helgi var haldið stærsta, fjölmennasta og flottasta pílumót ársins á Íslandi, Akureyri Open, sem fram fór í Sjallanum. Skráðir keppendur voru 222 talsins, 192 karlar og 30 konur. Pílukastfélag Skagafjarðar átti að sjálfsögðu sína keppendur á þessu móti, fjóra í karlaflokk og tvo í kvennaflokki.Meira -
Skandall í Sauðárkrókskirkju
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 09.04.2025 kl. 14.10 gunnhildur@feykir.isÞað er óhætt að segja að hefð sé orðin fyrir því að tónleikar séu haldnir að kvöldi skírdags í Sauðárkrókskirkju og verður ekki breyting á því í ár.Meira -
Tónleikar, utanlandsferð og upptökur á döfinni
„Við byrjuðum á að fara austur á land; Eskifjörð og Egilsstaði og fengum ljómandi aðsókn en það var nánast fullt á Egilsstöðum,“ segir Hinrik Már Jónsson kórfélagi þegar Feyki spyr út í flandrið á Heimismönnum og hvernig hafi gengið. „Reykavíkurferðin var frá föstudegi til sunnudags. Við byrjuðum á föstudagskvöldi á Akranesi og var aðsókn prýðileg. Síðan var aðalstöffið í Langholtskirkju á laugardaginn og var fullt út úr dyrum og mikið klappað. Við fluttum þrjú aukalög sem er óvenjulega mikið. Um kvöldið gerðu Heimisdrengir sér síðan glaðan dag á Hótel Grand.“Meira -
Tindastóll er mitt lið og því fær enginn breytt
Stuðningsmenn Tindastóls í körfunni er sumir hverjir eiginlega alveg ga-ga. Í bílferð um daginn hleraði Feykir alveg óvart samtal þar sem fram kom að viðmælandinn, sem starfaði á höfuðborgarsvæðinu, hafði aðeins misst af einum eða tveimur leikjum Tindastóls í vetur. Þá erum við ekki að tala um í sjónvarpinu heldur hefur hann í öllum tilfellum mætt á pallana með raddböndin í lagi og hjartað á réttum stað. Að símtali loknu var því spurst fyrir um hver viðmælandinn var og það reyndist hafa verið Halldór Ingi Steinsson. Það var því borðleggjandi að ná tali af honum.Meira -
Stökkmót Smára verður laugardaginn 12. apríl
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 09.04.2025 kl. 11.20 klara@nyprent.isÞau leiðu mistök urðu við uppsetningu á Sjónhorni vikunnar að vitlaus dagsetning var í auglýsingu frá Ungmenna- og Íþróttafélaginu Smára. Hér kemur rétta auglýsingin en þau ætla að halda Stökkmót Smára í öldungaflokkum kvenna og karla innanhúss í Íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 12. apríl 2025, kl. 11.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.