Þorrablót Bólhlíðinga og Svínvetninga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.01.2009
kl. 09.33
Hið árlega Þorrablót Bólhlíðinga og Svínvetninga verður haldið í Húnaveri 31. janúar.
Húsið opnar kl. 19:45 og munu Gæðaveislur frá Blönduósi sjá um matinn. Hljómsveitin Demo leikur fyrir dansi fram eftir nóttu. Ekki verður tekið við greiðslukortum á staðnum og þurfa miðapantanir að berast fyrir sunnudaginn 25. janúar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.