Smíðaði stórt og flott hamstrabúr | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
30.11.2022
kl. 08.47
Gígja Glódís Gunnarsdóttir er 12 ára dverghamsturseigandi sem býr á Freyjugötunni á Króknum. Glódís, eins og hún er oftast kölluð, er dóttir Gunnars Smára Reynaldssonar og Klöru Bjarkar Stefánsdóttur og á hún systur sem heitir Dagrún Dröfn.
Meira