Dreifarinn

Simme simmetríski úti að aka

Sigmundur Sigmundsson frá Neðra Gili í Hjaltadal hefur um árabil verið þjakaður af simmetríu sem hefur á stundum gert líf hans óþarflega flókið. Simme simmetríski skellti sér á Krókinn síðasta sunnudagskvöld,og ætlaði á r
Meira

Bibbi smekkur heimsóttur

Við Björn Einarsson, Bibba smekk, var einhverju sinni sagt að hann væri mikill smekkmaður og tók hann þetta svo bókstaflega að hann hóf í kjölfarið að koma sér upp smekksafni. Feykir hitti Bibba smekk síðastliðinn laugardag. Hve...
Meira

Smjörklípuaðferðin óvinsæl

Guðlaug Sívertsen hefðardama fékk í febrúar smjörklípu í sjávarleðurveski sitt á þorrablóti í Aðalgötu. Það er skemmst frá því að segja að frú Guðlaug er afar ósátt við uppátæki þetta. –Þetta er bara alveg ömur...
Meira

Erlendur fer ótroðnar slóðir í kjörþyngdarátaki

Erlendur Guðjónsson hefur lengi glímt við baðvigtina en konu hans, Sigríði Guðfinnu Hjálmarsdóttur, finnst Lendi ekki vera brúklegur til meiri- eða minniháttar ævintýra eins og að ganga með sér Laugaveginn svo dæmi sé tekið. ...
Meira

Ætla ekki í útrás að sinni

Prentsmiðja í Skagafirði fékk nýverið fyrirspurn frá Maggi súpuframleiðandanum um prentun á stöfum í stafasúpu fyrirtækisins. Helgi Þorláksson prentari segir að verkefnið hefði kallað á nokkrar breytingar á vélakosti fyrirt...
Meira

Strákarnir okkar eru ekki strákarnir hans

Freyr Gallsteinsson hrossaræktandi kom að máli við ritstjórn nú í upphafi vikunnar og sagði farir sínar ekki sléttar. Það er handboltinn sem er alveg að leggja líf hans í rúst. Freyr kannast ekkert við að nafn hans hafi handbolt...
Meira

Símaskráin prentuð í númeraröð en ekki stafrófsröð

Símon Eriksen var í haust sagt upp sem uppsetjara norðlensku símaskrárinnar eftir að hann setti hana upp í númeraröð en ekki stafrófsröð. –Ég skil nú ekki að fólk sé að gera eitthvað vesen út af þessu, það eru nú svo mar...
Meira

Hann drekkur Fjörmjólk til að gleyma

Árið var Sigurfinni Halldórssyni frá Hofsósi erfitt. Hann hefur þurft að leita langt yfir skammt til að stunda sín bankaviðskipti og þá hefur úrvalið í matvöruverslun sveitarinnar verið í lágmarki eftir að verslunin brann. Sig...
Meira

Jólalög á léttu nótunum

Ónefndur sönghópur á Norðurlandi var talsvert gagnrýndur í desember fyrir tónleikahald sitt eða öllu heldur lagaval. Kom hópurinn fram í stórmörkuðum og söng fyrir sjúklinga og eldri borgara og samanstóð dagskráin einungis af l...
Meira

Eitt súkkulaðidagatal á sólarhring

Einar Finnsson datt í lukkupottinn sem ungur drengur og súkkulaðidagatölin fóru að verða hvers barns eign fyrir jólin. Móðir hans misskildi eitthvað í upphafi og hélt að hvert dagatal – með 24 hólfum, ætti við hverja klukkustun...
Meira