30. mars kl. 20:00-22:00
Kvöldmessa kl. 20 - lögin hans Villa.
Í ár hefði tónlistarmaðurinn ástsæli Vilhjálmur Vilhjálmsson orðið áttræður. Af því tilefni ætla Ingi Sigþór Gunnarsson að flytja lög sem Vilhjálmur söng við undirleik Rögnvaldar Valbergssonar. Sr. Karl V. Matthíasson leiðir stundina.
Verið velkomin!