Verkefnin eru flest langhlaup
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
09.11.2024
kl. 13.26
Um miðjan október fór fram áttunda haustþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og var fundað í félagsheimilinu á Blönduósi. Á fundinum var kynnt til sögunnar ný Sóknaráætlun Norðurlands vestra og þá sendi fundurinn frá sér átta ályktanir. Formaður stjórnar SSNV er Einar Eðvald Einarsson sem einnig er forseti sveitarstjórnar Skaga-fjarðar. Feykir sendi Einari nokkrar spurningar varðandi hlutverk SSNV, sem margir kannski þekkja ekki, og eitt og annað tengt þeim ályktunum sem haustþingið sendi stjórnvöldum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.