Skemmtiskokkari og íhlaupa-prestur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
09.03.2024
kl. 10.00
Bryndís Svavarsdóttir, afleysingaprestur í Skagafjarðarprestakalli frá því í byrjun febrúar, er fædd og uppalin í Hafnarfirði og hefur aldrei flutt þaðan. Hún er fædd árið 1956 og er að eigin sögn því orðin eldri borgari. Eiginmaður hennar heitir Lúther og eiga þau 50 ára brúðkaupsafmæli á næsta ári ef Guð lofar. Lúther átti tvö börn fyrir en þau eiga fjögur börn, átta barnabörn og þrjú barnabarnabörn. Börnin og barnabörnin búa öll á suðvesturhorninu nema elsta barnabarnið og tvær dætur hennar búa í Stavanger í Noregi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.