Stundum skilur maður ekki baun | Leiðari 42. tbl. Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
07.11.2024
kl. 08.27

Appelsínugul viðvörun í kortunum, Trump kjörinn forseti og jólamandarínunum seinkar eitthvað þetta árið. MYND AF PEXELS.COM
„Ameríkanar eru klikk!“ sagði Steinríkur þegar hann og Ástríkur höfðu kynnst heimamönnum eftir að hafa óvart rambað á þessa sérkennilegu nýju heimsálfu. Það er ekki alveg pottþétt að hann hafi haft rétt fyrir sér en heldur ekki ómögulegt..