Kosið til Alþingis í dag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
30.11.2024
kl. 15.19
oli@feykir.is
Það er kosið til Alþingis í dag. Allir vegir á Norðurlandi vestra eru færir, í það minnsta sem stendur, en víða hálka. Víða er þó éljagangur eða skafrenningur. Reikna má með svipuðu veðri áfram út daginn, norðaustan 10-13 m/sek og lítils háttar snjókomu.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
"Finnst mjög gaman að skapa fyrir barnabörnin"
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 26.12.2024 kl. 13.58 klara@nyprent.isHelga Þorbjörg Hjálmarsdóttir fædd og uppalinn á Tunguhálsi ll í Tungusveit býr með Guðmundi Guðmundssyni frá Fossum í Svartárdal á Lækjarbrekku á Steinsstöðum. Þau byggðu sér hús þar árin 1994-1995 og ólu upp sín fjögur börn sem öll eru flogin úr hreiðrinu, eiga sjö barnabörn og eitt á leiðinni. Helga starfar sem stuðningsfulltrúi í Varmahlíðarskóla og við heimaþjónustu í Skagafirði.Meira -
Aðsend Jólasaga - „Anna litla og tuskudúkka“ | Rúnar Kristjánsson
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 26.12.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isAnna litla sat úti í einu horninu á litlu lóðinni kringum húsið og lék sér með tuskudúkkuna sína. Það var sólskin og blíða og hún var þarna ein að dunda sér. Henni fannst svo mikils virði að fá að vera í friði með sín hugðarefni. Það var svo sjaldan hægt að fá frið, því systkinin voru mörg og oft svo hávaðasamt á heimilinu. Eldri bræður hennar þóttust orðnir heilmiklir karlar og litu á hana sem smábarn og stóra systir gat stundum verið svo mikil skessa við hana. Önnu litlu fannst hún oft vera ein í heiminum. Það var eins og enginn skildi hana eða vildi gefa sér tíma til að sinna henni.Meira -
Héldu glöð, ánægð og hrærð út í kvöldhúmið
Kirkjukór Glaumbæjarprestakalls lagði land undir fót í aðdraganda aðventu í byrjun nóvember og hélt til Þýskalands til að syngja á menningarnótt í Rheinsberg þar í landi. Ferðin var farin ári á eftir áætlun og Feykir hafði samband við Gunnar Rögnvaldsson á Löngumýri og bað hann að segja okkur ferðasöguna.Meira -
Fyrst New York Times og nú Feykir
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 25.12.2024 kl. 09.00 gunnhildur@feykir.isRagnheiður Sjöfn Jóhannsdóttir er fædd á Landsspítalanum að morgni 27. júlí 1955 og flaug sína fyrstu flugferð tíu daga gömul til Sauðárkróks, með kjörforeldrum sínum, en hún er kjördóttir þeirra Jóhanns Sólbergs Þorsteinssonar mjólkursamlagsstjóra og Áslaugar Sigfúsdóttur og hefur verið Sauðkrækja síðan. Ragnheiður segist þurfa að búa á landsbyggðinni og bjó lengi í Borgarnesi og svo Mosfellsbæ áður en hún flutti á Hvammstanga þar sem hún býr í dag með manni sínum Guðmundi Hauki Sigurðssyni.Meira -
Gleðileg jól
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 24.12.2024 kl. 18.00 gunnhildur@feykir.isSteikin inn í ofninum og spennan stöðugt vex, allir bíða eftir því að klukkan slái sex, eins og segir í textanum, nú þarf ekki lengur að bíða þess og óskar Feykir lesendum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærri þökk fyrir það liðna.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.