Endurreisn þjóðmenningarstaðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
30.03.2024
kl. 12.00
Í febrúar kom út skýrsla um frumhönnun endurreisnar þjóðmenningarstaðarins Hóla í Hjaltadal. Höfundur skýrslunnar er Arna Björg Bjarnadóttir en skýrslan er unnin fyrir Hólastað með stuðningi frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Feykir tók tal af þeim Hólmfríði Sveinsdóttur, rektor Háskólans á Hólum, sr. Gísla Gunnarssyni vígslubiskupi Hólastiftis, Magnúsi Barðdal verkefnastjóra hjá SSNV og Örnu Björgu Bjarnadóttur verkefnastjóra verkefnisins Hólar í Hjaltadal – Endurreisn þjóðmenningarstaðar í tilefni af útgáfu skýrslunnar og var birt í tlb 9.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.