Gæsirnar gripnar á Blönduósi - Myndir

Stundum er talað um að grípa gæsina þegar hún gefst og það gerði blaðamaður Feykis sem átti leið um Blönduós í dag. Þær kipptu sér heldur ekki mikið upp við nærveru blaðamanns, og virtust dvelja í góðu yfirlæti á vesturbakka Blöndu.

Meðfylgjandi myndir voru teknar við bakka Blöndu í dag.

.

Fleiri fréttir