„Takk fyrir góðar stundir elsku Donni!“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
04.10.2025
kl. 22.15

Bryndís er skráð með 268 leiki fyrir Tindastól en fyrsta mfl. leikinn lék hún snemma sumars 2011 og var þá einn efnilegasti markvörður landsins. MYND: ANDRI ÞÓR FYRIR DAVÍÐ MÁ
„Ég er virkilega ánægð með hvernig liðið kom til baka eftir að lenda 3-1 undir, sýnir mikinn karakter og okkar réttu hlið að gefast aldrei upp!“ sagði Bryndís Rut Haraldsdóttir fyrirliði Tindastóls við Feyki að loknu 3-3 jafntefli gegn bróðir hennar og liði Fram í Úlfarsárdalnum í dag.