Beðið eftir oddaleik Tindastóls og Vals
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
17.05.2022
kl. 16.12
Mikil röð hefur myndast ,við íþróttahúsið á Sauðárkróki, útaf miðasölu á oddaleik Tindastóls og Vals í Origo höllinni á hlíðarenda á morgun og stemming í röðinni er gríðarleg, stuðningsmannalög sungin og tónlist spiluð. Öruggt er að þessi stemming og stuðningur við Stólana verður tekin með suður og Valsmenn ærðir.